sigur-ros. :
bjartar vonir rætast
er við göngum bæinn
brosum og hlæjum glaðir
vinátta og þreyta mætast
höldum upp á daginn
og fögnum tveggja ára bið
bjartar vonir rætast
er við göngum bæinn
brosum og hlæjum glaðir
vinátta og þreyta mætast
höldum upp á daginn
og fögnum tveggja ára bið